Mynd: Kristbjörg Olsen
Nýtt í HÍ-Moodle / New things in Hí- Moodle
Höfundur Kristbjörg Olsen - mánudagur, 4. febrúar 2013, 11:28 fh
 

Ágætu Moodle-notendur,

Blokkinni Framvindu hefur verið bætt við HÍ-Moodle. Blokkin gefur nemanda upplýsingar um framvindu hennar/hans í námskeiði og kennara yfirlit yfir framvindu allra nemenda. Nánari upplýsingar má lesa hér: https://notendur.hi.is/~kriol/moodle-frettir/index.html

Með kveðju,
Kristbjörg Olsen verkefnastjóri
Kennslumiðstöð HÍ

Dear Moodle users

The Progress bar block has been added to Moodle. The purpose of the block is to advice students about their progress in a course and to give the teacher an overview of students progress. Read more about this here: https://notendur.hi.is/~kriol/moodle-frettir/English.html

Regards,
Kristbjörg Olsen Project Manager
Teaching Centre UI 

 
Hlaupa yfir Stikla

Stikla

Hlaupa yfir Stillingar

Stillingar

Hlaupa yfir Leiðbeiningar